fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 21:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrum leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City er að gefa hressilega eftir í titilbarátunni en liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Brighton á heimavelli.

Erling Haaland skoraði af vítapunktinum en Kaoru Mitoma jafnaði fyrir gestina. Arsenal getur náð átta stiga forskoti á toppnum

Antoine Semenyo var hetja Bournemouth þegar liðið vann 3-2 sigur á Tottenham. Ljóst að Thomas Frank stjóri Tottenham er í vanda staddur og gæti misst starfið sitt.

Chelsea tapaði 2-1 á útivelli gegn Fulham, Marc Cucurella var rekinn af velli snemma leiks. Liam Delap jafnaði fyrir Chelsea í síðari hálfleik en Harry Wilson var hetja Fulham með sigurmark.

Igor Thiago heldur áfram að vera magnaður og skoraði tvö í 3-0 sigri Brentford á Sunderland.

Everton og Wolves skildu jöfn þar sem Michael Keane og fékk rautt spjald fyrir hártog og Jack Grealish rautt fyrir að klappa fyrir dómaranum. Loks gerðu Crystal Palace og Aston Villa markalaust jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna