fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Reyndu við Albert en fengu neitun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. janúar 2026 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur haft samband við Fiorentina til að kanna möguleikann á að fá íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson, en svörin voru á þá leið að hann væri ekki til sölu. Ítalskir miðlar greina frá.

Albert hefur verið orðaður frá Fiorentina í þessum mánuði, til að mynda við Roma, en nú gæti Juventus reynt við hann á lokadögum félagaskiptagluggans.

Fiorentina er hins vegar ekki reiðubúið að selja þennan 28 ára gamla Íslending á þessum tímapunkti og telur hann lykilmann í baráttu félagsins fyrir því að halda sér í Serie A. Stjórinn Paolo Vanoli ku vilja byggja sóknarleikinn í gegnum Albert.

Albert er sjálfur sagður vera opinn fyrir því að skipta um félag og spila fyrir Juventus, en félagaskipti milli þessara tveggja liða hafa verið tíð í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina

Shearer segir aðeins tvö lið geta unnið Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref

Liðsfélagi Alberts að taka nokkuð óvænt skref