fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Mbappe kemur liðsfélögum sínum til varnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. janúar 2026 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur stigið fram til varnar liðsfélögum sínum hjá Real Madrid, Vinicius Junior og Jude Bellingham, eftir að þeir fengu harkalegar móttökur frá eigin stuðningsmönnum á Santiago Bernabeu.

Óánægja hefur kraumað meðal stuðningsmanna Real undanfarið og hefur hún haldið áfram eftir að Xabi Alonso var rekinn úr starfi eftir aðeins sjö mánuði við stjórnvölinn.

Í 2-0 sigri gegn Levante beindist reiðin einkum að ákveðnum stjörnum liðsins, þar á meðal Vinicius og Bellingham, sem hafa verið sakaðir um að hafa átt þátt í að bola Alonso burt.

„Ef þið ætlið að baula, þá á að baula á alla. Við erum að spila illa sem lið. Þetta er ekki Vini eða Jude að kenna, þetta er á ábyrgð okkar allra,“ segur Mbappe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást nota ólöglega vöru í beinni útsendingu – Má nota en bannað að selja hana í Bretlandi

Sást nota ólöglega vöru í beinni útsendingu – Má nota en bannað að selja hana í Bretlandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David Beckham virkaði bugaður þegar hann mætti í viðtal í morgun – Nokkrum klukkustundum eftir að sonur hans urðaði yfir þau

David Beckham virkaði bugaður þegar hann mætti í viðtal í morgun – Nokkrum klukkustundum eftir að sonur hans urðaði yfir þau
433Sport
Í gær

Binni Glee birtir samskipti sín við íslenskan knattspyrnumann – „Ég á kærustu og ætla ekki að eyðileggja það en við getum hist aftur“

Binni Glee birtir samskipti sín við íslenskan knattspyrnumann – „Ég á kærustu og ætla ekki að eyðileggja það en við getum hist aftur“
433Sport
Í gær

Lisandro hefur fengið nóg af pillum frá fyrrum stjörnum United – Segir þá ekki þora að ræða við sig maður á mann

Lisandro hefur fengið nóg af pillum frá fyrrum stjörnum United – Segir þá ekki þora að ræða við sig maður á mann