fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur alfarið hafnað sögusögnum um að Luis Enrique hyggist yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út 2027.

Spænskir miðlar héldu því fram að stjórinn væri þegar búinn að skipuleggja brotthvarf sitt, en íþróttastjóri PSG, Luis Campos, útilokar þetta.

„Þetta eru 100 prósent falsfréttir. Það er ekki sannleikskorn í því að Luis Enrique sé að leita leiða út,“ segir hann, enn félagið telur orðrómana hafa hafist á samfélagsmiðlum.

Þvert á móti herma nýjustu fréttir frá Frakklandi að PSG hyggist bjóða Enrique nýjan og betri samning og gefa honum meiri völd innan félagsins.

Hefur Spánverjinn átt frábæru gengi að fagna í frönsku höfuðborginni, gerði liðið auðvitað að Evrópumeistara í vor og hefur átt stóran þátt í breytigu á menningunni innan félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye