fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að reyna að freista Crystal Palace með 20 milljóna punda tilboði í Marc Guehi, samkvæmt Football Insider.

Miðvörðurinn, sem er fyrirliði Palace, er sterklega orðaður við City þessa dagana. Liðið er í miklum meiðslavandræðum í öftustu línu.

Guehi verður samningslaus í sumar og er talið að Palace vilji fá pening fyrir hann í þessum mánuði frekar en að missa hann frítt eftir tímabil.

Enski landsliðsmaðurinn var næstum farinn til Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans síðasta sumar á 35 milljónir punda, áður en Palace tók í handbremsuna.

Nú virðast mun meiri líkur á því að Guehi endi hjá City, sem er í brekku í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar gegn Arsenal eftir að hafa misstigið sig í undanförnum leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye