fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 17:00

Calum McFarlane Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Calum McFarlane, sem hefur verið bráðabirgðaþjálfari Chelsea undanfarnar tvær umferðir, er nú á leið í þjálfarateymi Liam Rosenior hjá félaginu. McFarlane, 37 ára, tók við liðinu eftir að Enzo Maresca var látinn fara á nýársdag.

Chelsea náði 1-1 jafntefli gegn Manchester City í fyrsta leik hans en tapaði 2-1 fyrir Fulham á miðvikudag.

Þrátt fyrir úrslitin hefur McFarlane heillað Rosenior nægilega til að tryggja sér stöðu í aðalþjálfarateyminu, í stað þess að fara aftur til U21-liðsins.

Rosenior fylgdist með leiknum gegn Fulham úr stúkunni og sást ræða við Behdad Eghbali, meðeiganda Chelsea, og mun hafa tekið ýmislegt út úr frammistöðu liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye