fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim gæti snúið aftur í starf á næstunni þó hann það sé nýbúið að reka hann frá Manchester United.

Amorim hafði stýrt United í 14 mánuði og uppskeran var dræm. Þá var samband hans við yfirmenn farið að stirðna verulega.

Talksport segir að hann verði hugsanlega ekki lengi án starfs en hann þykir með líklegustu mönnum til að taka við Benfica, hverfi Jose Mourinho á braut.

Framtíð Mourinho er sögð í óvissu þrátt fyrir fínan árangur á leiktíðinni. Liðið er þó tíu stigum á eftir toppliði Porto.

Amorim lék með Benfica í níu ár. Hann stýrði reyndar erkifjendum þeirra í Sporting við góðan orðstýr, áður en hann tók við United, en hefur þó sagt að Benfica sé hans félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye