fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. janúar 2026 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strasbourg í Frakklandi er að horfa á ungan Bandaríkjamann til að taka við af Liam Rosenior sem er líklega að kveðja félagið.

Rosenior hefur gert flotta hluti með Strasbourg sem stjóri en hann er líklega á leið til Chelsea og verður arftaki Enzo Maresca.

Maresca er óvænt hættur hjá Chelsea en samband hans og stjórnar félagsins slitnaði fyrr á tímabili.

Eric Ramsay er líklegastur til að taka við Strasbourg sem er í eigu sömu manna og eiga enska félagið.

Ramsay hefur þjálfað Minnesota United undanfarin tvö ár en hefur einnig starfað sem aðstoðarmaður hjá Manchester United og þjálfari U23 liðs Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik

Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik
433Sport
Í gær

Eygló er Íþróttamaður ársins 2025

Eygló er Íþróttamaður ársins 2025
433Sport
Í gær

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu