fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 18:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea voru margir afskaplega óánægðir í gær eftir að Enzo Maresca var rekinn frá félaginu.

Ákvörðunin var mögulega sameiginleg en stjórn Chelsea vildi losna við Maresca sem sætti sig við ákvörðunina.

Chelsea er í fimmta sæti deildarinnar um þessar mundir og hefur aðeins unnið tvo af síðustu níu leikjum sínum.

Margir netverjar létu í sér heyra eftir brottrekstur Maresca sem vann tvo titla með félaginu á stuttum tíma.

,,Þetta er verst rekni vinnustaður í sögunni,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Gott, snúum við, förum í öfuga átt og byrjum upp á nýtt. Hálfvitar.“

Mörgþúsund ummæli voru skrifuð á bæði X og Instagram þar sem stuðningsmenn gagnrýndu vinnubrögð Clearlake Capital sem á félagið.

Chelsea vann Sambandsdeildina og HM félagsliða undir Maresca sem í raun flotta hluti sem stjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“