fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 19:11

Isabelle og Thiago Silva / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva er búinn að skrifa undir samning við Porto í Portúgal og mun spila með félaginu þetta árið.

Silva er 41 árs gamall og býr yfir gríðarlegri reynslu en hann hefur verið atvinnumaður alveg frá árinu 2002.

Athygli vekur að stjóri Porto, Francesco Farioli, er fimm árum yngri en Silva en hann tók við í fyrra.

Farioli er 36 ára gamall á meðan Silva er 41 árs en hann hóf þjálfaraferil sinn 2021 en gerði lítið sem ekkert sem leikmaður.

Silva er afskaplega reynslumikill og hefur spilað fyrir lið eins og AC Milan, PSG og Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“