fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Rosenior neitaði ekki að möguleiki væri á að hann sé að taka við sem stjóri Chelsea.

Enzo Maresca samdi um starfslok við Chelsea í gær eftir fjaðrafok á bak við tjöldin og vont gengi undanfarin mánuð.

Rosenior þykir líklegastur til að taka við, en hann stýrir sem stendur systurfélagi Chelsea, Strasbourg, og hefur vakið lukku þar.

„Þú veist aldrei hvað gerist í lífinu. Við vitum ekki hvað gerist á morgun,“ sagði Rosenior um orðrómana í dag.

„Ég sinni mínu starfi. Ég veit ekki hversu lengi ég verð hér en ég nýt hvers dags,“ sagði hann enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni