fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 16:00

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

29,7 milljóna punda klásúla er í samningi Jeremie Frimpong og getur hann farið frá Leverkusen í sumar ef slíkt tilboð kemur.

Talksport segir að Liverpool vilji hollenska landsliðsmanninn til að fylla skarð Trent Alexander-Arnold.

Frimpong er 24 ára gamall og hefur verið orðaður við nokkur stórlið síðustu ár.

Hann er líklegur til þess að fara í sumar og kaupverðið er ekki hátt miðað við það sem gengur og gerist í boltanum í sumar.

Trent er að fara frítt til Real Madrid og því þarf Liverpool að fylla skarð hans þar sem Frimpong gæti verið góður kostur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot