fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 11:41

Allir á förum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Jack Grealish sé að kveðja Manchester City eftir erfiða tíma undanfarna mánuði.

Grealish var ónotaður varamaður í úrslitaleik FA bikarsins gegn Crystal Palace sem tapaðist, 1-0 á Wembley.

Pep Guardiola, stjóri City, hefur tekið ákvörðun um það að Grealish verði ekki í hóp í lokaumferðinni í dag.

Grealish byrjaði aðeins einn úrvalsdeildarleik á tímabilinu en hann kostaði 100 milljónir á sínum tíma.

Grealish gæti þurft að finna sér nýtt félag í sumar og sérstaklega í ljósi þess að hann er keki lengur valinn í enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vissu af myndavélunum og buðu upp á leikrit sem plataði marga – Lentu í ‘harkalegum slagsmálum’

Vissu af myndavélunum og buðu upp á leikrit sem plataði marga – Lentu í ‘harkalegum slagsmálum’
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“