Þrír leikmenn Manchester United eru mættir til baka eftir meiðsli og gætu spilað gegn Tottenham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær.
Diogo Dalot og Joshua Zirkzee hafa báðir verið frá í nokkrar vikur en voru mættir til æfinga í gær.
Leny Yoro sem hefur verið meiddur í smá tíma var meiddur og er líklega klár í að byrja á morgun.
Leikurinn á morgun fer fram í Bilbao á Spáni þar sem sæti er í Meistaradeildinni er í boði fyrir sigurliðið.
United og Tottenham hafa verið í tjóni í ensku deildinni en gætu á morgun bjargað tímabilinu.
🚨 Diogo Dalot, Joshua Zirkzee and Leny Yoro, back in team training today for Man United ahead of tomorrow’s final. pic.twitter.com/U94KC91MkV
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 20, 2025