Manchester United hefur opinberað leikmannahóp sinn fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham á morgun.
Það eru högg skorðin í vörninni en Matthijs de Ligt snýr ekki aftur í tæka tíð fyrir leikinn. Þá nær Lisandro Martinez honum ekki.
Joshua Zirkzee snýr hins vegar aftur í hópinn, en talið var að hann yrði frá út leiktíðina.
Þá ná bæði Diogo Dalot og Leny Yoro leiknum, en þátttaka þeirra var talin í hættu.
Leikurinn annað kvöld skiptir liðin öllu máli. Eru þau í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en sigur í Evrópudeildinni færir sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
Hér að neðan er hópur United í heild.
Markverðir
Altay Bayindir
Tom Heaton
Dermot Mee
Andre Onana
Varnarmenn
Harry Amass
Patrick Chinazaekpere Dorgu
Diogo Dalot
Jonny Evans
Tyler Fredricson
Ayden Heaven
Victor Lindelof
Harry Maguire
Noussair Mazraoui
Luke Shaw
Leny Yoro
Miðjumenn
Casemiro
Toby Collyer
Christian Eriksen
Bruno Fernandes
Kobbie Mainoo
Mason Mount
Manuel Ugarte
Sóknarmenn
Amad
Alejandro Garnacho
Rasmus Hojlund
Joshua Zirkzee