Real Madrid er komið á fullt í samtalið við Benefica um að kaupa Alvaro Carreras, vinstri bakvörð félagsins.
Relevo í Portúgal fjallar um en hann kom til Benfica árið 2023 frá Manchester United.
United getur keypt Carreras á 15 milljónir punda en Real Madrid er tilbúið að borga um 50 milljónir punda fyrir hann.
Ekki er talið líklegt að United muni reyna að kaupa Carreras í sumar þar sem félagið keypti Patrick Dorgu í janúar á 29 milljónir punda.
Carreras er frá Spáni en hann er 22 ára gamall og er á óskalista Xabi Alonso sem er að taka við liðinu.