fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið á fullt í samtalið við Benefica um að kaupa Alvaro Carreras, vinstri bakvörð félagsins.

Relevo í Portúgal fjallar um en hann kom til Benfica árið 2023 frá Manchester United.

United getur keypt Carreras á 15 milljónir punda en Real Madrid er tilbúið að borga um 50 milljónir punda fyrir hann.

Ekki er talið líklegt að United muni reyna að kaupa Carreras í sumar þar sem félagið keypti Patrick Dorgu í janúar á 29 milljónir punda.

Carreras er frá Spáni en hann er 22 ára gamall og er á óskalista Xabi Alonso sem er að taka við liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Í gær

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur