fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nike hefur eytt út auglýsingu sinni þar sem þeir óvart birtu myndir af nýrri treyju Chelsea sem á ekki að frumsýna strax.

Nike birti myndskeið með þessu en var fljótt að eyða því út.

Glöggir netverjar áttuðu sig á þessu og voru fljótir að taka myndir af þessari skissu hjá Nike.

Nike hefur framleitt treyjur Chelsea síðustu ár og nýjasti búningurinn vekur athygli.

Óvíst er hvort Chelsea verði með auglýsingu framan á treyju sinni en það hefur ekki verið í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Í gær

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Í gær

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr