fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 15:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 2 – 0 Afturelding
1-0 Diego Montiel(‘7, víti)
2-0 Arnór Borg Guðjohnsen(’73)

Vestri er aftur komið á toppinn í Bestu deild karla eftir flottan heimasigur á Aftureldingu í fyrsta leik helgarinnar.

Vestri hefur komið flest öllum á óvart þetta árið og er með 13 stig eftir sex leiki og er í efsta sætinu.

Afturelding hefur einnig spilað nokkuð vel í sumar en var að tapa sínum þriðja leik og er með sjö stig.

Víkingur og Breiðablik eiga þó leiki til góða og geta komist við hlið Vestra með sigrum í sömu umferð en þau spila bæði á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid