fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 13:00

Ólafur Ingi stýrir liðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U21 karla mætir Egyptalandi og Kólombíu í júní í æfingaleikjum.

Leikirnir fara báðir fram í Kaíró í Egyptalandi en nákvæmir leikstaðir hafa ekki verið staðfestir.

Ísland mætir Egyptalandi 6. júní og Kólombíu 9. júní.

Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland mætir þessum þjóðum í þessum aldursflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast