fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 21:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„God save Donnarumma!,“ segir á forsíðu L’Equipe í Frakklandi eftir að PSG vann Aston Villa í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Prins William var á vellinum í gær en hann er stuðningsmaður Aston Villa og er fyrirsögn L’Equipe skot áhann.

Tilvitnun blaðsins er sótt í þjóðsöng Englands þar sem sungið er „God save the King“.

Gianluigi Donnarumma markvörður PSV var frábær í seinni leiknum í gær þar sem Aston Villa vann 3-1 sigur.

PSG vann sameiginlegt 5-4 sigur í einvíginu og mætir Real Madrid eða Arsenal í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“