fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 21:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„God save Donnarumma!,“ segir á forsíðu L’Equipe í Frakklandi eftir að PSG vann Aston Villa í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Prins William var á vellinum í gær en hann er stuðningsmaður Aston Villa og er fyrirsögn L’Equipe skot áhann.

Tilvitnun blaðsins er sótt í þjóðsöng Englands þar sem sungið er „God save the King“.

Gianluigi Donnarumma markvörður PSV var frábær í seinni leiknum í gær þar sem Aston Villa vann 3-1 sigur.

PSG vann sameiginlegt 5-4 sigur í einvíginu og mætir Real Madrid eða Arsenal í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum