fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sýndi meiri þroska og gaf þeim umdeilda faðmlag eftir lokaflautið – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Raphinha hefur verið í umræðunni undanfarna daga eftir leik Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM.

Raphinha gaf það út fyrir leik að Brasilía myndi ‘rústa’ Argentínu í þessum leik sem gerðist svo sannarlega ekki.

Vængmaðurinn er á mála hjá Barcelona en hann fékk mikinn skít frá leikmönnum Argentínu eftir leik og var augljóslega pirraður.

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, sýndi meiri þroska en leikmenn sínir er hann mætti þeim brasilíska.

Scaloni ræddi stuttlega við Raphinha eftir leik og gaf honum gott faðmlag eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum