fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Aron Einar fékk rautt spjald stuttu eftir innkomuna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Ísland er á leið í C deildina í Þjóðadeildinni en liðið er að tapa 3-1 gegn Kósovó þessa stundina.

Aron Einar Gunnarsson, fyrrum landsliðsfyrirliði, kom inná sem varamaði í hálfleik er staðan var 2-1 fyrir Kósovó.

Aron fékk gult spjald á 48. mínútu og um 20 mínútum seinna fékk hann sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Kósovó bætti í kjölfarið við marki og er staðan 3-1 þegar þetta er skrifað en enn á eftir að flauta til leiksloka.

Rauða spjald Arons má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar