fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

150 fulltrúar fá aðganga að ársþingi KSÍ þar sem kosið verður í stjórn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 17:00

Það gæti reynt verulega á formanninn, Þorvald Örlygsson í þessu máli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 22. febrúar fer 79. ársþing KSÍ fram á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík. Frestur til að skila inn tillögum rann út 22. janúar og frestur til að skila inn framboðum til stjórnar er til 8. febrúar.

Aðildarfélög KSÍ hafa fengið sent boð um að skila inn kjörbréfum sínum, þar sem þau tilnefna sína fulltrúa á ársþingið.

Líkt og á síðasta ári verður nú ferlið við skil á kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ að fullu rafrænt. Þetta ferli hefur verið skoðað og staðfest af kjörnefnd KSÍ. Alls eiga 150 fulltrúar frá aðildarfélögum KSÍ rétt á þingsetu á komandi þingi.

Ekki er kosið til formanns á þingingu í ár en helmingurinn af sætunum í stjórn sambandsins verður í kjöri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki