fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 18:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur tekur á móti Panathinaikos í Sambandsdeildinni á fimmtudag, um er að ræða fyrri leik liðanna í umspili um að komast í 16 liða úrslitin.

Víkingur þarf að leika heimaleikinn sinn í Helsinki þar sem enginn völlur á Íslandi kemst í gegnum regluverk UEFA, framkvæmdir eru á Laugardalsvelli sem gera hann óleikhæfan.

Ljóst er að stuðningurinn sem Víkingur fær gæti skipt miklu máli og það stefnir í að það verði nálægt 300 sem mæti og styðja liðið.

Á Facebook síðu Víkings kemur þetta fram en lið Víkings heldur til Finnlands á morgun og hefur þar með formlega undirbúning fyrir leikinn.

Spáð er fjögurra stiga frosti þegar leikurinn fer af stað og því þarf fólk í stúkunni að klæða sig vel.

Screenshot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Baldur til nýliðanna