fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. desember 2025 09:30

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samantha Smith hefur yfirgefið Breiðablik og mun ekki spila áfram á Íslandi. Frá þessu greindi hún á samfélagsmiðlum í gærkvöldi.

Samantha hefur verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Kom hún til Blika í fyrra eftir að hafa slegið í gegn með FHL í Lengjudeildinni, hjálpaði liðinu að verða Íslandsmeistari um haustið og vann svo tvöfalt í ár.

Þakkar hún Blikum, sér í lagi Nik Chamberlain fyrir að fá sig til félagsins, FHL og Íslandi í yfirlýsingu sinni. „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt, sjáumst!“ segir þar til að mynda.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sammy Smith (@sammysmlth)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah

Landsliðsþjálfari Egyptalands styður við Mo Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta