fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vonar að koma Jack Grealish í sumar muni hjálpa félaginu í að fá inn leikmenn í janúarglugganum en þetta kemur fram í enskum miðlum.

Everton ku vera að horfa á tvo leikmenn sem spila fyrir Manchester United eða þá Joshua Zirkzee og Kobbie Mainoo.

Báðir leikmenn fá lítið að spila á Old Trafford en Mainoo og Grealish þekkjast ágætlega og voru saman í enska landsliðinu.

Grealish er á lánssamningi út þetta tímabil frá Manchester City en hann er helsta stjarna félagsins í dag.

Everton vonar að sá fengur muni hjálpa komu stærra nafna á nýju ári og þá aðallega Mainoo sem er mjög öflugur miðjumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna