fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Chelsea, þurfti nýlega að fara í hjartaaðgerð en hann er 66 ára gamall og starfar fyrir Lazio í dag.

Þetta eru fréttir sem komu mörgum á óvart en lítið sem ekkert hafði verið fjallað um hjartavandamál Ítalans.

Aðgerðin heppnaðist vel en hjartsláttur Sarri var óreglulegur og var víst nauðsynlegt fyrir hann að fara undir hnífinn.

Það var Andrea Natale sem framkvæmdi þessa aðgerð en hann er einn af frægustu og bestu læknum Ítala.

Lazio er þessa stundina í áttunda sæti í Serie A á Ítalíu og hefur gengi liðsins ekki verið ásættanlegt í vetur.

Sem betur fer þá er Sarri heill heilsu í dag en hann hefur verið þekktur fyrir sínar reykingar og átti til að reykja tvær til þrjár sígarettur í hálfleik á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna