fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, er á því máli að hans menn séu ekki að berjast um enska meistaratitilinn þetta árið.

Villa hefur unnið 11 leiki í röð í öllum keppnum og vann frábæran sigur gegn Chelsea í síðustu umferð.

Villa er ekki langt frá toppsætinu en eins og er þá situr liðið í þriðja sæti með 39 stig, þremur stigum á eftir Arsenal fyrir viðureign liðanna í kvöld.

,,Ég er ekki á því máli að við getum barist um titilinn nei. Við erum að keppa um Evrópusæti en ekki að berjast við Manchester City og Arsenal,“ sagði Emery.

,,Það eru ennþá 19 leikir eftir og þarna eru líka lið eins og Liverpool, Chelsea og Manchester United. Við þurfum að berjast við þau lið og þurfum að vera stöðugir í 38 leiki.“

,,Að mínu mati eru Arsenal líklegastir. Þeir hafa bætt sig og eru að byggja upp lið og það eru um tveir leikmenn sem geta spilað hverja einustu stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi