fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Sarri fór í hjartaaðgerð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 09:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Lazio og fyrrverandi stjóri Chelsea, hefur gengist undir hjartaaðgerð eftir að hann var greindur með hjartsláttartruflanir.

Félagið staðfesti í tilkynningu að aðgerðin hafi gengið vel og að Sarri muni snúa aftur til starfa á næstu dögum.

Sarri, sem er 66 ára, fór í svokallaða þráðlausa brennsluaðgerð (e. transcatheter ablation). Í tilkynningu Lazio kemur fram að félagið og Sarri séu afar þakklát fyrir fagmennsku og umönnun starfsfólks sjúkrahússins.

Lazio situr í áttunda sæti ítölsku deildarinnar, átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið mætir Napoli á heimavelli í upphafi nýs árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“