fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að rifta lánssamningi James McConnell hjá Ajax þar sem að leikmaðurinn hefur fengið lítinn spiltíma í Hollandi.

McConnell, sem útskrifaðist úr akademíu Liverpool árið 2023 og spilaði fyrsta leikinn fyrir aðalliðið í fyrra, fór til Ajax á eins árs láni síðasta sumar eftir að hafa undirritað fimm ára samning við Liverpool. McConnell hefur hins vegar aðeins spilað sjö leiki á síðustu sex mánuðum og verið utan hóps undanfarið.

Samkvæmt Daily Mail er líklegt að McConnell fari aftur til Englands í janúar og fjögur félög í ensku B-deildinni hafa áhuga á að fá hann á láni, West Brom, Derby, Oxford og Swansea.

Það kemur þó einnig til greina að Liverpool haldi hinum 21 árs gamla McConnell hjá sér og hafi hann í kringum aðalliðið á seinni hluta leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi