fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er ætlar að kalla leikmann til baka úr láni strax í janúar en sá strákur ber nafnið James McConnell og er miðjumaður.

Um er að ræða 21 árs gamlan leikmann en Liverpool er óánægt með hversu lítið leikmaðurinn hefur spilað fyrir Ajax á láni á þessu tímabili.

Það var John Heitinga sem vildi fá kappann til Ajax í sumar en hann tók við sem aðalþjálfari í sumar eftir að hafa unnið sem aðstoðarþjálfari á Anfield.

Eftir brottrekstur Heitinga hefur McConnell lítið fengið að spila og hefur samtals komið við sögu í fjórum deildarleikjum.

Liverpool er ekki ánægt með hlutverk hans í Hollandi og mun vilja fá sinn mann til baka sem fyrst samkvæmt hollenska miðlinum VI.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við