fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni en tvær viðureignir eru enn í gangi í London og í Manchester.

Chelsea mistókst að vinna Bournemouth á eigin heimavelli í leik sem lauk með 2-2 jafntefli en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Mörkin voru skoruð á aðeins 27 mínútum en seinni hálfleikurinn var mun hægari þar sem heimamenn voru sterkari en náðu ekki að fá inn sigurmarkið.

Newcastle vann á sama tíma góðan sigur á Burnley 1-3 á útivelli og það sama má segja um Everton sem vann 0-2 útisigur á Nottingham Forest.

West Ham og Brighton áttust þá við en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli þar sem þrjár vítaspyrnur voru dæmdar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna