fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. desember 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stephen Warnock, fyrrum leikmaður Liverpool, dreymir um að fá Jurrien Timber í varnarlínuna á Anfield frá Arsenal.

„Liverpool þarf hægri bakvörð og miðvörð. Hægra megin hafa þeir Frimpong, Gomez og Bradley. Allir eru gjarnir á að meiðast og geta ekki spilað í hverri viku. Liverpool þarf að fá leikmann sem liðið getur treyst á,“ segir Warnock.

„Mér finnst vandamál hversu algengt það er að miðjumenn spili í hægri bakverði í dag. Þú þarft sérfræðing í stöðunni og það er erfitt að finna hann í janúar. Í draumaheimi myndi Liverpool fá Jurrien Timber en ég held að Arsenal leyfi það ekki.“

Timber hefur verið stórkostlegur fyrir Arsenal á leiktíðinni.

„Hann er besti hægri bakvörðurinn í deildinni, er góður í stöðunni einn á einn. Eftir að hann jafnaði sig á krossbandsslitum hefur hann sýnt mikinn styrk í að koma til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr