fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Zirkzee ætlar sér burt

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. desember 2025 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski miðillinn Gazzetta dello Sport segir að Joshua Zirkzee sé ákveðinn í því að yfirgefa lið Manchester United í janúar.

Hann er aðallega orðaður við lið Roma á Ítalíu en hann var áður á mála hjá Bologna í Serie A.

Zirkzee er enginn lykilmaður hjá United í dag en stjóri félagsins, Ruben Amorim, vill ólmur halda leikmanninum.

Aðallega vegna þess að Bryan Mbuemo er nú að spila í Afríkukeppninni með Kamerún og það sama má segja um Amad Diallo.

Zirkzee ætlar sér þó að komast annað eftir að hafa spilað 372 mínútur í vetur og hefur náð að skora eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina