fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. desember 2025 22:00

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Semenyo vill fá framtíð sína á hreint fyrir 1. janúar en þá opnar janúarglugginn þar sem félög geta keypt inn nýja leikmenn.

Margir enskir miðlar fjalla um málið en Semenyo er eftirsóttur og aðallega orðaður við Manchester City í dag.

Hann vill vera búinn að ná samkomulagi við Bournemouth um brottför og samningum við City áður en glugginn opnar.

Semenyo er fáanlegur fyrir 65 milljónir punda sem gildir til 10. janúar en Bournemouth vill finna eftirmann hans áður en salan gengur í gegn.

Allt bendir til að vængmaðurinn muni kveðja í janúar en hann er þó bundinn sínu félagi til 2030.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina