fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. desember 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hyggst styrkja tvær stöður í leikmannahópnum þegar horft er til næsta tímabils, en félagið ætlar sér ekki stóra hluti í janúarglugganum. Standard fjallar um málið.

Bláliðar byrjuðu tímabilið vel undir stjórn Enzo Maresca en gengið hefur dalað hressilega í jólamánuðinum. Liðið er nú í fimmta sæti, 13 stigum á eftir toppliði Arsenal.

Samkvæmt Standard mun Chelsea leggja áherslu á að styrkja vörnina og miðjuna sumarið 2026.

Í janúar er þó ekki búist við stórum kaupum, heldur mun félagið fylgjast með ungum og efnilegum leikmönnum, þar á meðal Grikkjanum Konstantinos Karetsas hjá Genk og 17 ára gamla Frakkanum Djylian N’Guessan hjá Saint-Etienne.

Antonio Rudiger og Antoine Semenyo hafa til að mynda verið orðaðir við Chelsea í tengslum við janúargluggann en ólíklegt þykir að þeir komi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“