fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

United ætlar af krafti í fimm stórliða slag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. desember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur mikinn áhuga á Kees Smit, efnilegum miðjumanni AZ Alkmaar, en alls fimm stórlið fylgjast grannt með framgangi hans.

Samkvæmt The Athletic hefur Ruben Amorim mikinn áhuga á að styrkja miðjuna og er Smit, sem er aðeins 19 ára gamall, ofarlega á lista United.

Samkeppnin er þó gríðarleg, en Newcastle í ensku úrvalsdeildinni auk Real Madrid, Barcelona og Borussia Dortmund eru einnig með Hollendinginn á blaði.

AZ Alkmaar hafa ekki í hyggju að selja Smit í janúarglugganum sem er handan við hornið, en skoðar tilboð upp á rúmar 50 milljónir punda í sumar.

Smit hefur spilað 27 leiki á tímabilinu, skorað tvö mörk og lagt upp fimm, auk þess sem hann sló í gegn á EM U-19 ára liða fyrr á árinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“