fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. desember 2025 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves setti afskaplega óheppilegt met um helgina er liðið spilaði við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Wolves tapaði leiknum 2-1 á Anfield og er á botni deildarinnar með tvö stig eftir 18 umferðir.

Ekkert lið í sögu efstu deildar Englands hefur verið með jafn fá stig eftir svo margar umferðir og stefnir allt í að Úlfarnir séu að falla.

Wolves er 16 stigum frá öruggu sæti en gengi liðsins í vetur hefur komið mörgum á óvart þar sem leikmannahópurinn ku vera fínn.

Næsti leikur liðsins verður ekki auðveldur en hann er á útivelli gegn Manchester United á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?