fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. desember 2025 18:30

Jack Grealish og frú lentu í hópnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir knattspyrnumenn sem njóta þess jafn mikið að fara út á lífið eins og miðjumaðurinn Jack Grealish.

Grealish var ekki með Everton um helgina gegn Burnley en ástæðan ku vera að hann var veikur heima hjá sér.

Grealish ákvað að skella sér djammið ásamt Kyle Walker á dögunum og gat ekki tekið þátt í markalausu jafntefli.

Walker var hins vegar í liði Burnley og átti ágætis leik en þeir fóru saman á næturklúbb eftir leik Everton og Arsenal þann 20. desember.,

Enskir miðlar eru duglegir að fjalla um þetta ágæta kvöld en talað er um að þeir félagar hafi eytt vel rúmlega þremur milljónum króna í drykki á veitingastað og um nóttina.

Grealish er þrítugur og er í góðu sambandi við Walker en þeir voru lengi saman hjá Manchester City.

David Moyes, stjóri Everton, sagði að veikindi væru ástæðan fyrir fjarveru Grealish en þynnkan virðist hafa sigrað hann í þetta skiptið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu