fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. desember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger gæti snúið aftur til Chelsea þar sem framtíð hans hjá Real Madrid er nú í óvissu ef marka má spænska miðla.

Samningur þýska miðvarðarins rennur út eftir tímabilið og hafa viðræður um framlengingu ekki enn átt sér stað.

Xabi Alonso, stjóri Real Madrid, sér ekki pláss fyrir Rudiger í framtíðaráætlunum sínum og spilar þá inn í að hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Rudiger, sem er 32 ára, varði fimm árum hjá Chelsea og vann meðal annars Meistaradeildina áður en hann fór til Madrídar 2022.

Chelsea ku vilja styrkja vörnina og horfir nú til Rudiger. Þó hafa Paris Saint-Germain og Galatasaray einnig áhuga, auk félaga í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“