fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. desember 2025 12:00

Antoine Semenyo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gæti blandað sér af alvöru í baráttuna um Antoine Semenyo, sem virtist svo gott sem genginn í raðir Manchester City.

Samkvæmt fréttum helstu miðla reiknar Bournemouth með því að Liverpool stígi inn í kapphlaupið á næstu dögum. Það verður þó fundað með Manchester City í dag.

City, Manchester United, Chelsea og Tottenham hafa öll sýnt Ganverjanum áhuga, en til að fá hann þarf að virkja 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi hans.

Semenyo er sagður vilja ganga í raðir City en ef Liverpool reynir af alvöru gæti það gert val hans erfiðara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum