fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Ásakar sína stráka um að reyna að fá hann til að verða rekinn – ,,Get ekki sætt mig við það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. desember 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir sem muna eftir manni sem ber nafnið Phil Brown en hann var um tíma stjóri í ensku úrvalsdeildinni.

Brown er í dag þjálfari Peterborough Sports á Englandi en það lið leikur í sjöttu efstu deild og er í fallbaráttu í dag.

Brown var þjálfari Hull City frá 2006 til 2010 og hefur einnig þjálfað lið eins og Derby, Preston og Bolton.

Englendingurinn er afskaplega ósáttur með eigin leikmenn og lét allt flakka eftir 4-0 tap gegn Scarborough í síðustu umferð.

,,Leikmenn spila ekki svona illa nema þeir vilji ekki spila fyrir sinn þjálfara,“ sagði Brown.

,,Það voru þrír eða fjórir leikmenn inni á vellinum sem voru að spila fyrir sjálfan sig. Fyrri hálfleikurinn var einfaldlega viðureign á milli liða sem höfðu ekki unnið í langan tíma.“

,,Það var ekkert sjálfstraust til staðar og ég reyndi að ná til leikmanna í hálfleik og sagði að fyrsta markið væri mikilvægast og það reyndist rétt en að tapa með fjórum mörkum..?“

,,Við hrundum eftir fyrsta markið og ég get ekki sætt mig við það, það skiptir engu máli hvort ég sé hjá Peterborough Sports eða Hull.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt