fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Amorim áfram án lykilmanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. desember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður áfram án öflugra leikmanna í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Þetta staðfestir stjóri liðsins.

United freistar þess að vinna annan leikinn í röð eftir sterkan sigur á Newcastle á annan í jólum. Óstöðugleiki hefur einkennt liðið á tímabilinu en það er þó í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Töluvert hefur verið um meiðsli undanfarnar vikur og Ruben Amorim, stjóri United, sagði á fréttamannafundi í dag að Bruno Fernandes, Kobbie Mainoo, Matthijs de Ligt og Harry Maguire verði sennilega allir fjarverandi áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“