fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. desember 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Zirkzee stefnir á brottför frá Manchester United í janúarglugganum, þrátt fyrir að Ruben Amorim, knattspyrnustjóri félagsins, vilji halda honum áfram á Old Trafford.

Samkvæmt ítalska miðlinum La Gazzetta dello Sport hefur Zirkzee þegar gefið Roma grænt ljós eftir jákvæðar viðræður við íþróttastjórann Ricky Massara og þjálfarann Gian Piero Gasperini.

Í fréttinni kemur fram að Gasperini hafi fullvissað Hollendinginn um að hann passi fullkomlega inn í 3-4-2-1 leikkerfi liðsins, sem hafi vegið þungt í ákvörðun hans.

Zirkzee, sem er 24 ára, er sagður ósáttur við skort á reglulegum spiltíma hjá United og vill komast annað til að eiga meiri möguleika á að fara með hollenska landsliðinu á HM næsta sumar.

Hugsanlegt er að United bíði með að sleppa Zirkzee þar til Amad Diallo og Bryan Mbuemo eru komnir aftur úr Afríkukeppninni eftir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Í gær

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta