fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. desember 2025 19:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland hvatti liðsfélaga sinn Rayan Cherki til að framkvæma sitt eigið fagn í leik gegn Nottingham Forest um helgina.

Cherki skoraði og lagði upp í 2-1 sigri City en hann framkvæmdi ‘jóga fagnið’ sem Haaland gerði frægt á sínum tíma.

Það var Haaland sjálfur sem vildi sjá Cherki nota fagnið og var Frakkinn ekki lengi að komast á blað eftir þeirra samtal.

,,Ég ræddi við Erling í vikunni og hann hvatti mig til að gera fagnið hans svo ég gerði það og ég er svo ánægður!“ sagði Cherki.

,,Það eina sem við þurfum úr þessum leikjum er sigur. Við tökum öll stig sem við getum því þetta mót er langt og þessi sigur var stór fyrir okkur.“

,,Við erum tilbúnir fyrir næsta leik og hann verður alveg jafn mikilvægur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin