fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. desember 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur gert lítið ur pirringi Cole Palmer í gær í leik liðsins við Aston Villa.

Palmer var tekinn af velli á 72. mínútu í 2-1 tapi en hann er nýkominn aftur eftir að hafa jafnað sig af meiðslum.

Englendingurinn var ekki sáttur með að vera tekinn af velli í viðureigninni og var það mjög augljóst fyrir áhorfendur.

Maresca segir þó að það sé ekkert vesen á milli hans og Palmer og minnir fólk á það að næsti leikur sé eftir aðeins nokkra daga.

,,Nei, nei það er ekkert vesen. Hann lagði sig fram bæði með boltann og án hans og stóð sig vel. Það er annar leikur eftir 48 tíma og við erum glaðir að hann sé kominn aftur á völlinn,“ sagði Maresca.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“