fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 13:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, fyrrum landsliðsþjálfari karlalandsliðsins, hefur samþykkt að taka að sér starf hjá FIFA.

Þetta kemur fram í belgíska miðlium Sporza en hann yfirgaf lið Gent í Belgíu fyrr á þessu ári.

Arnar mun vinna á bakvið tjöldin hjá FIFA og mun reyna að hjálpa ungum og efnilegum leikmönnum á vegum sambandsins.

Arsene Wenger er einn af yfirmönnum Arnars eftir að hafa tekið að sér starfið en hann er fyrrum stjóri Arsenal.

Arnar ræddi Wenger á léttu nótunum og segist ekki vera með númer Frakkans í dag en ætlar að fá það í hendurnar einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“