fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 20:00

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær goðsagnir í enska boltanum talast ekki saman en það eru leikmenn sem flestir knattspyrnuáhugamenn kannast við.

Um er að ræða þá Michael Owen og Alan Shearer sem voru frábærir markaskorarar upp á sitt besta á sínum ferli.

Shearer var stjóri Newcastle árið 2008 er Owen var leikmaður liðsins og gagnrýndi viðhorf og vinnuframlag leikmannsins verulega á þeim tíma.

Shearer ætlaði að byrja með Owen í framlínunni gegn Aston Villa í mikilvægum leik í fallbaráttu en sá síðarnefndi vildi meina að hann væri ekki klár í slaginn og gæti ekki spilað.

GettyImages

Shearer sagði seinna meir að Owen hefði getað gert mun meira til að hjálpa félaginu – eitthvað sem sóknarmaðurinn tók persónulega.

,,Við tölum ekkert saman ef ég er hreinskilinn, við erum bara sammála um að vera ósammála,“ sagði Owen.

,,Innst inni þá líkar mér mjög vel við hann en hann gerði risastór mistök með þessum ummælum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar