fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz væri mun meira gagnrýndur hjá Bayern Munchen hefði hann krotað undir þar í sumarglugganum.

Þetta segir landi hans, Thomas Muller, sem er goðsögn Bayern en spilar í dag í bandarísku MLS deildinni.

Wirtz kom til Liverpool frá Bayer Leverkusen í sumar en hefur ekki náð að standast væntingar á Anfield hingað til.

Muller segir í raun að Wirtz sé heppinn með félag og að hann væri undir miklu meiri pressu hjá Bayern ef sama staða kæmi upp.

,,Það er rétt að hann sé að ganga í gegnum erfiðleika en þetta er ekki nálægt þeirri gagnrýni sem hann myndi fá þegar þú spilar illa fyrir Bayern,“ sagði Muller.

,,Þú ert í sviðsljósinu á hverjum einasta degi, sem útlendingur þá ertu einfaldlega ekki jafn mikið í umræðunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“