fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. desember 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, viðurkennir að hann viti ekki hvað mun verða um bæði Casemiro og Harry Maguire á nýju ári.

Báðir leikmenn eru að renna út á samningi á Old Trafford og mega ræða við önnur félög strax í janúar.

Amorim segist vera ánægður með framlag leikmannana en veit ekki hvort þeir muni framlengja samning sinn hjá félaginu.

,,Við höfum ekki tekið neina ákvörðun og það er mikið sem við þurfum að gera. Við þurfum að átta okkur á því hvað mun gerast næsta tímabil og hvort við spilum leiki í Evrópu eða ekki,“ sagði Amorim.

,,Ég er ánægður með þessa leikmenn en ég veit ekki hvað mun gerast. Við munum sjá í hvaða stöðu við erum í lok tímabils og taka ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“